miðvikudagur, 29. maí 2013

Rótorinn settur niður

Í dag var rótorinn í vél 1 settur niður, hann vegur um 110 tonn og þurfti að nota báða kranana til niðursetningarinnar.
Tók nokkrar myndir við þetta tækifæri......

Herðartréð

80 tonna blökk

Tengt við rótorinn

Tómt sátur

Aðeins búið að lyfta

Komið vel upp

Komið vel af stað


Þá er að færa yfir sátrið

Byrjað að slaka niður

Mjakast niður

Tvær svona 80 tn. blakkir notaðar við hífinguna

Er að komast niður á túrbínuöxulinn

Og áfram mjakast rótorinn niður

Rótorinn kominn á sinn stað,
sátrið fyrir 2 vélina í baksýn

Engin ummæli:

Skrifa ummæli