sunnudagur, 21. júlí 2013

Tungnaárfellsfoss

Labbaði að Tungnaárfellsfossi fyrir skömmu, hann er rétt fyrir neðan Bjallarvað þar sem vegurinn inn í Landmannalaugar liggur við Tungnaá.

Tók nokkrar myndir í nágrenni og við fossinn.










þriðjudagur, 9. júlí 2013

Kynjamyndir á Fjöllum

Hef verið að litast um eitt og eitt kvöld og komið auga á ýmsar kynjamyndir

Meistarinn í hellugerð

Fagrifoss efst í Köldukvíslargljúfrum

Köldukvíslargljúfur

Skaparinn í stuði

Gljúfurhylur

Skollafingur

Óreiða

Hvönn

Margt býr í þokunni

Hér liggur háspennulína niður til........

Hér er skaparinn verkfræðingur

Lindarkot

Snjóalda gnæfir yfir Sigöldugljúfur

Hvað varð um neðrihlutann?

Fjallahylur

Þóristindur og Krókslón

Grámosinn glóir

Hraun á hrauni

Einn einmana

Fjallagrös

Andstæður, hraun, mastur og Löðmundur

Sandur, tjörn og hraun

Hver skildi fá allt þetta rafmagn

Tvöfalt inntak (eintak)

fimmtudagur, 4. júlí 2013

Hrauneyjastífla

Skrapp upp að Hrauneyjastíflu sem ég tók þátt í að smíða 1980, Smiður gamla fyrirtækið sem ég átti með nokkrum öðrum byggði herlegheitin. Eins og venjulega tók ég nokkrar myndir í ferðinni.

Inntak til vinstri, botnrás og ísrenna til hægri,lónið og Snjóalda í baksýn

Hrauneyjafell

Ísrenna og botnrásir




miðvikudagur, 3. júlí 2013

Dynkur - Þóristindur

Ók upp að Dynk í gærkvöldi og nú í kvöld fór ég upp að Þóristindi. Eins og venjulega tók ég nokkrar myndir.
Búrfell séð ofan af Búðarhálsi

Snjóalda

Skúlptúrar á Búðarhálsi

Sandskafl

Dynkur

Dynkur í nærmynd

Auðn og fjöll

Fjallahringurinn í suðaustur séð frá Búðarhálsi 

Hrauneyjafossstöð frá óvenjulegu sjónarhorni

Í Þóristindi

Auðn að Veiðivötnum

Þóristindur

Sólstafir