þriðjudagur, 9. júlí 2013

Kynjamyndir á Fjöllum

Hef verið að litast um eitt og eitt kvöld og komið auga á ýmsar kynjamyndir

Meistarinn í hellugerð

Fagrifoss efst í Köldukvíslargljúfrum

Köldukvíslargljúfur

Skaparinn í stuði

Gljúfurhylur

Skollafingur

Óreiða

Hvönn

Margt býr í þokunni

Hér liggur háspennulína niður til........

Hér er skaparinn verkfræðingur

Lindarkot

Snjóalda gnæfir yfir Sigöldugljúfur

Hvað varð um neðrihlutann?

Fjallahylur

Þóristindur og Krókslón

Grámosinn glóir

Hraun á hrauni

Einn einmana

Fjallagrös

Andstæður, hraun, mastur og Löðmundur

Sandur, tjörn og hraun

Hver skildi fá allt þetta rafmagn

Tvöfalt inntak (eintak)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli