föstudagur, 21. júní 2013

Sólstöður að fjallabaki

Fórum eftir kvöldmat þann 20. júní í frábæru veðri við Ágúst Guðmundsson og ég.

Fórum fyrst að skoða uppspretturnar við Lindarkot, þaðan í Vatnsfell, síðan fram hjá Sigöldu og inn að gljúfrunum þar, síðan lá leiðin inn í Landmannalaugar og þaðan um Dómadal með viðkomu í Landmannahelli.

Ómetanlegt var að fá leiðsögn, fróðleik og jarsögustiklur frá Ágústi.

Vorum komnir aftur í Búðarháls laust fyrir miðnætti.

Að sjálfsögðu var tekið mikið af myndum þó sólin væri lágt á lofti, sjá nokkrar hér fyrir neðan, njótið!

Efsta uppsprettn í drögum lindáinnar

Krossinn, þrjár lindar koma saman

Lindarkot

Horft tilLöðmundar frá Vatnsfelli

Vatnsfellvirkjun

Sigöldustöðin séð í gegnum tengivirkið

Neðsti foss í Sigöldugljúfri

Sigöldugljúfur

Víðir á gljúfurbarmi


Þóristindur í baksýn

Löðmundur séður frá Sigöldu

Frostastaðavatn

Tignarleg sjón við Kýlinga

Við Landmannalaugar

Úfið hraun með fagra baksýn

Við Laugarnar

Séð inn í Jökulgil

Vaðið við Landmannalaugar

Göngubrúin inn í Laugar

Í Landmannalaugum

Óborganleg fegurð

Gústi á tali við kollega

Barmar Ljótapolls

Frostastaðavatn séð frá Dómadalsleið

Landvættasæti

Landmannahellir

Séð frá Landmannahelli

Rauðfoss


Sýnishorn af Rauðfossafjöllum

Á Dómadalsleið

Tungl- og Sólskin

Séð frá Ísakoti





Engin ummæli:

Skrifa ummæli